top of page
01
Raðhús sem Grindin byggði og innréttaði í Norðurhópi í Grindavík. JeEs arkitektar hönnuðu húsið í samstarfi við Grindina. Allar innréttingar eru sérsmíðaðar hjá Grindinni, innihurðir, eldhúsinnrétting, baðinnrétting, fataskápar, sjónvarpsskenur, tölvuaðstaða, vaskahúsinnrétting, höfuðgafl og náttborð.
Dökkbæsaður Álmur er í innréttingunum.

01

01

01

01
1/12
bottom of page