Grindin - Trésmiðja

Byggingar og stærri verk

verktakarGrindin ehf er alhliða verktakafyrirtæki á sviði bygginga- og mannvirkjaframkvæmda. Lögð er áhersla á vönduð og fagleg vinnubrögð með hagkvæmni og ráðdeild að leiðarljósi. Grindin getur tekið að sér alla verkþætti varðandi byggingar, ráðgjöf, byggingastjórn, verkefnastjórnun og allt sem til þarf við framkvæmdina sjálfa frá jarðvinnu að lokafrágangi.

Grindin hefur einnig yfir að ráða vel útbúnu verkstæði til smíði innréttinga, innihurða og hverskonar sérverkefna.

blokk Smelltu hér til að skoða myndir af byggingum og stærri verkum.